Section #
Segment

Hér má nálgast endurskoðaða hluta mats á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar auk sérfræðiskýrslna og fylgigagna. Sérfræðiskýrslurnar innihalda þær rannsóknir og athuganir sem unnar voru sérstaklega vegna matsins. Mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar var upphaflega gert árið 2003 þar sem áhrif framkvæmda á umhverfi, lífríki og samfélag voru metin.

Section #Frummatsskyrsla
Segment

Frummatsskýrsla Hvammsvirkjunar

Hér má sækja frummatsskýrsla Hvammsvirkjunar í heild sinni á Acrobat formi (Pdf).

Section #Utgefingogn
Segment

Útgefin gögn

Gögn sem gefin hafa verið út í matsferlinu fram til þessa, í réttri tímaröð. Um er að ræða gögn frá Landsvirkjun og Skipulagsstofnun. Annað ítarefni sem meðal annars fylgir mati á umhverfisáhrifum frá 2003 er aðgengilegt á heimasíðu verkefnisins.

Tillaga að matsáætlun

10,96 MB PDF

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun

0,32 MB PDF

Frummatsskýrsla

16 MB PDF File

Matsskýrsla

Kemur á seinni stigum ferlisins

Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum

Kemur á seinni stigum ferlisins