Section #
Segment

Á kynningartíma frummatsskýrslu bárust 6 umsagnir og 35 athugasemdir frá almenningi og félagasamtökum. Hér má sækja viðbrögð Landsvirkjunar við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust (viðauki 2 í matsskýrslu).